Um H-Loft
H-Loft sérhæfir sig í uppsetningu á hljóðvistarloftum fyrir heimili og atvinnuhúsnæði. Við leggjum áherslu á nákvæm vinnubrögð, skjót afköst og snyrtilegan frágang. Markmið okkar er að bæta bæði útlit og hljóðvist í rýmum með lausnum sem endast og bæta lífsgæði.
Við leggjum okkur fram um að veita persónulega þjónustu og áreiðanleg vinnubrögð frá fyrstu hugmynd að fullbúinni lausn.